Fjáröflunarleiðir

Jólakort

Ein aðalfjáröflunarleið Svalanna var til margra ára sala á jólakortum. Með breyttum áherslum og hefðum í þjóðfélaginu hefur sölu þeirra verið hætt (2017) Lítið upplag af eldri kortum er þó enn til og má nálgast þau á skrifstofu Svalanna , Ármúla 36 í Reykjavík.

Sjá nánar hér að neðan.

Jólakort Svalanna

Vinsamlegast hafið samband á www.svolurnar@svolurnar.is

eða í síma 5685086

Bendum á að  hægt er að kaupa gjafa- og minningarkort til styrktar Svölunum.