Forsíða

 

Velkomin á heimasíðu Svalanna.

Hér má nálgast allar upplýsingar um félagið og starfsemi þess.

Svölurnar á Facebook.

Lokaður hópur meðlima félagsins á Facebook.

Stjórn Svalanna starfsárið 2019-2020 Hrafnhildur,Sigrún, Guðmunda, Jenný, Guðrún formaður, Áslaug og Sigurbjörg

Jólakort Svalanna

Við minnum á litlu fallegu tækifæriskortin okkar stærð 11 x 6,5 sm.

Gjafakort – gyllt.

Minningakort – silfur.

Gjafakort og minningarkort eru 10 í búnti á 1000 kr.

Til að kaupa kort þá vinsamlegast hafið samband

svolurnar@svolurnar.is

eða hringið 

Guðrún s. 895-8169

Jenný s. 869-1574

Viðburðir

Félagsfundir veturinn 2019 – 2020

Allir félagsfundir Svalanna í vetur, nema aðalfundur, verða haldnir á Nauthóli og hefjast klukkan 18. Þetta eru kvöldverðarfundir og er verð á máltíð (fiskréttur og eftirréttur ásamt kaffi) 3.200 kr. til félagsmanna. Nauthóll býður vínglasið á 1000,- Félagsmenn sem mæta á fundi eru beðnir um að skrá sig fyrirfram, þannig að hægt sé að panta …

Myndir úr vorferðalagi

Þar sem margar Svölur eru ekki á facebook en hafa sýnt áhuga á að fá að sjá myndir úr félagsstarfinu er hér að neðan linkur til að skoða myndir úr vorferðalaginu 2019. Myndir úr vorferðalagi

Fjárframlög

Hægt er að leggja okkur lið með þvi að leggja inn á reikning styrktarsjóðs Svalanna.

RN: 12342345463

KT:4352345423523