Forsíða

Velkomin á heimasíðu Svalanna.

Hér má nálgast allar upplýsingar um félagið og starfsemi þess.

Svölurnar á Facebook.

Lokaður hópur meðlima félagsins á Facebook.

 

Hér má finna upplýsingar um þau kort sem Svölurnar selja árið 2018.

Þau eru flest án texta og henta því fyrirtækjum vel – en einnig þeim sem sjálfir vilja rita sinn texta og/eða setja mynd í kortin.

Svölurnar eru að hætta sölu jólakorta til fjáröflunar og eru kortin hér að neðan öll af eldri lager og seld á tilboðsverði 100 kr. stk með umslagi.

 

Stærð 15×15 sm Jólakerti og jólakúla

Blá/silfur og rauð/gyllt
Stærð 12×16 cm

Stærð 12×16 sm
Jólatré og svala
Gleðileg jól á forsíðu, enginn texti innan í korti.

Stærð 11×21,5 sm (11X43 opið)
Mynd af Þingvöllum eftir Ransý, Svölufélaga.

Friðar-jólakortið

Eigum nóg til af þessu fallega friðar-jólakorti stærð 12×16 – og eftirfarandi texti er prentaður inní

 

Auk kortanna hér að ofan eru til sölu blönduð eldri kort í pakka 10-12  kort á 1000,- Þau eru öll með prentuðum texta inní. Lagerinn er ekki stór og verða kortin eingöngu til sölu hjá félögum í Svölunum. Því er um að gera að hafa samband sem fyrst til að tryggja sér falleg jólakort á þessu góða tilboðsverði.

Vinsamlegast hafa samband og panta á netfang okkar

svolurnar@svolurnar.is

Einnig er hægt að hringja í

895-8169 – Guðrún

869-1574 – Jenny

Við minnum líka á litlu fallegu tækifæriskortin okkar

Stærð 6,5×11 sm Gjafakort gyllt, minningakort silfur. Ótextuð.

Gjafakort og minningarkort eru 10 í búnti á 1000 kr.

Fjárframlög

Hægt er að leggja okkur lið með þvi að leggja inn á reikning styrktarsjóðs Svalanna.

RN: 12342345463

KT:4352345423523