Nýskráning

Til að skrá þig í Svölurnar:

Vinsamlegast senda umsókn í netpósti á svolurnar@svolurnar.is 

Nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt kennitölu þarf að koma fram.  Einnig gaman að vita hvenær þú starfaðir sem flugfreyja/-þjónn, eða síðan hvenær ef þú ert enn starfandi og hjá hvaða flugfélagi.

Það má líka hringja í Guðrúnu  – sími 895-8169 eða Jenny sími 869-1574