Fundir

Félagsfundir

Félagsfundir eru yfirleitt haldnir 1. þriðjudag í mánuði yfir vetrartímann. Fundirnir eru kvöldverðarfundir, en málsverður er niðurgreiddur úr félagssjóði.

Nánari upplýsingar um fundi er að finna á lokaðri facebooksíðu félagsins en dagsetningar má sjá hér á síðunni undir viðburðir.

https://www.facebook.com/groups/svolurnar/