Styrktarsjóður

Svölurnar hafa á sínum starfsárum styrkt fjölmörg félög og einstaklinga og eru þakklátar fyrir að hafa getað gert það.

Svölufélagar greiða í styrktarsjóð árlega.

Hægt er að leggja starfi Svalanna lið með því að leggja inn á styrktarsjóðinn:

Kt.: 570177-0959

Banki: 0370 – 22 – 075784