Félagsfundir veturinn 2019 – 2020

Allir félagsfundir Svalanna í vetur, nema aðalfundur, verða haldnir á Nauthóli og hefjast klukkan 18. Þetta eru kvöldverðarfundir og er verð á máltíð (fiskréttur og eftirréttur ásamt kaffi) 3.200 kr. til félagsmanna. Nauthóll býður vínglasið á 1000,-

Félagsmenn sem mæta á fundi eru beðnir um að skrá sig fyrirfram, þannig að hægt sé að panta rétt magn af veitingum. Minnt er á alla fundi með góðum fyrirvara, bæði með netpósti og einnig inn á lokaðri fésbókarsíðu Svalanna.

http://www.facebook.com/groups/svolurnar

15. október 2019

5. nóvember 2019

3. desember 2019

4. febrúar 2020

3. mars 2020

7. apríl 2020

Vorferðalag og aðalfundur verða um miðjan maí – dagsetningar auglýstar síðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *