Forsíða

Velkomin á heimasíðu Svalanna.

Hér má nálgast upplýsingar um félagið og starfsemi þess.

Svölurnar á Facebook.

Lokaður hópur meðlima félagsins á Facebook.

Við minnum á litlu fallegu tækifæriskortin okkar.  stærð 11 x 6,5 sm.

Gjafakort – gyllt 

            

Minningakort – silfur 

          

Gjafakort og minningarkort eru 10 í búnti á 1.000 kr.

Svölukort: Tilvalin fyrir alla viðburði. Breidd: 15,7 sm – hæð: 11 sm. Gyllt Svölu-merki á umslagi. Enginn texti í opnu. Gréta Erlendsdóttir, fv. flugfreyja hannaði kortið.  Kortið með umslagi kostar kr. 250.

   

Jólakort Svalanna

Sökum minnkandi eftirspurnar þá eru Svölurnar að hætta sölu jólakorta og selja nú lagerinn á tilboðsverði. Til eru Friðarjólakortin og Þingvellir 2000. Allur ágóði af sölu kortanna rennur beint til Styrktarsjóðs Svalanna. 

Friðarjólakortin: Fimm kort í pakka eru seld á 500 kr. Þessi fallegu  jólakort sem boða frið á jörð eru  12×16 sm á stærð og með jólakveðju á sex tungumálum auk íslensku. 

      Texti inni í Friðarjól kortinu

Þingvellir 2000: Rannveig J. Ásbjörnsdóttir, fv. flugfreyja hannaði kortið. Stærð 21,5 x 10,5 sm. Kortið með umslagi kostar kr. 250.

  

Pakkamiðar – Jól: Fimm í pakka kosta 500 kr. Hæð 7,5  sm – mesta breidd 7 sm.

Til að kaupa kort þá vinsamlegast hafið samband í gegnum tölvupóst: svolurnar@svolurnar.is
eða hringið í síma s. 896-0948 – Þórunn Steingrímsdóttir  

Styrktarreikningur – Greiðslur fyrir kort Svalanna 

Kt.: 570177-0959 – Banki: 0370 – 22 – 075972