Jólakort Svalanna

Hér má finna upplýsingar um þau kort sem Svölurnar selja árið 2021

Svölurnar eru að hætta sölu jólakorta til fjáröflunar og eru kortin hér að neðan öll af eldri lager og seld á tilboðsverði. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til Grensásdeildar Landspítalans.

10 kort í pakka á 1000,-

Þessi fallegu  jólakort sem boða frið á jörð eru  12×16 sm á stærð og með jólakveðju á sex tungumálum auk íslensku.

Texti inni í Friðarjól kortinu

Stærð 15×15 sm – Jólakúla og jólakerti

Blá/silfur og rauð/gyllt
Stærð 12×16 cm

Stærð 12×16 sm
Jólatré og svala
Gleðileg jól á forsíðu, enginn texti innan í korti.

Stærð 11×21,5 sm (11X43 opið)
Mynd af Þingvöllum eftir Ransý, Svölufélaga.

Stærð 12×16 sm
Þetta kort er til í litlu upplagi, en það var hannað og málað af Ransý, Svölufélaga.
Án texta.

Lagerinn okkar er ekki stór og verða kortin eingöngu til sölu hjá félögum í Svölunum. Því er um að gera að hafa samband sem fyrst til að tryggja sér falleg jólakort á þessu góða tilboðsverði.

Vinsamlegast hafa samband og panta á netfangi okkar

svolurnar@svolurnar.is

Einnig er hægt að hringja í

895-8169 – Guðrún

 

Við minnum líka á litlu fallegu tækifæriskortin okkar

Gjafakort og minningarkort eru 10 í búnti á 1000 kr.