Forsíða

Velkomin á heimasíðu Svalanna.

Hér má nálgast allar upplýsingar um félagið og starfsemi þess.

Svölurnar á Facebook.

Lokaður hópur meðlima félagsins á Facebook.

Svölurnar senda velunnurum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gæfu- og gleðiríkt nýtt ár og þakka samstarfið á liðnu ári.

 

Við minnum á litlu fallegu tækifæriskortin okkar stærð 11 x 6,5 sm.

Gjafakort – gyllt.

Minningakort – silfur.

Gjafakort og minningarkort eru 10 í búnti á 1000 kr.

Til að kaupa kort þá vinsamlegast hafið samband

svolurnar@svolurnar.is

eða hringið 

Guðrún s. 895-8169

Jenný s. 869-1574

Viðburðir

Myndir úr vorferðalagi

Þar sem margar Svölur eru ekki á facebook en hafa sýnt áhuga á að fá að sjá myndir úr félagsstarfinu er hér að neðan linkur til að skoða myndir úr vorferðalaginu 2019. Myndir úr vorferðalagi

Svölur afhenda gjöf til Grensásdeildar

Grensásdeild Landspítals er aðalstyrkþegi Svalanna, góðgerðarfélags flugfreyja og flugþjóna. Nýlega afhenti stjórn Svalanna deildinni formlega nýja gjöf að verðmæti ein og hálf milljón króna; tvo rafknúna baðbekki sem létta bæði sjúklingum og starfsfólki lífið. Þessi bekkir bera gælunafnið „bláu lónin“. Það var að þessu sinni Margrét Hallgrímsson sem tók við gjöfinni fyrir hönd Grensásdeildarinnar.

Fjárframlög

Hægt er að leggja okkur lið með þvi að leggja inn á reikning styrktarsjóðs Svalanna.

RN: 12342345463

KT:4352345423523