Jólakort Svalanna

Hér má finna upplýsingar um þau kort sem Svölurnar selja árið 2021 Svölurnar eru að hætta sölu jólakorta til fjáröflunar og eru kortin hér að neðan öll af eldri lager og seld á tilboðsverði. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til Grensásdeildar Landspítalans. 10 kort í pakka á 1000,- Þessi fallegu  jólakort sem boða frið … Halda áfram að lesa: Jólakort Svalanna