Jólakort Svalanna

Svölurnar eru að hætta sölu jólakorta til fjáröflunar. Friðarjólakortin hér að neðan eru enn til og seld á tilboðsverði,  fimm kort í pakka á 500 kr.  Allur ágóði af sölu kortanna rennur beint í styrktarsjóð Svalanna. Hér má finna upplýsingar um þau kort sem Svölurnar selja árið 2025-6. Frekari upplýsingar um sölu á jólakortum gefur: … Halda áfram að lesa: Jólakort Svalanna