Menningarhópur

images/menningarhopur.jpg

Svölurnar stefna á allavega eina leikhús/mennngarferð á vetri, fleiri ef áhugi er fyrir hendi. Kannski borðum við saman á undan eða förum í kokteil eða kaffi á eftir? Það verður allavega skemmtilegt að vera með í þessum hóp því það er alltaf mikið að gerast í menningarmálum.

Umsjónarmaður með þessum hópi er Björg Ingólfsdóttir