Print

Fyrri fundir.

Fundur Dags. ár Fundarstaður Fjöldi Gestir og umræða Formaður
1 14.mar 1974 Ægissíða 76 5 Hugmyndin vaknar  
2 1.apr 1974 Sunnuvegur 1 10 Annar undirbúningsfundur  
3 5.maí 1974 Hverfisgata 103 18 Stofnfundur Guðrún Norberg
4 28.maí 1974 Hótel Holt 55 framhaldsaðalfundur stofnf. Svalanna Guðrún Norberg
5 2.sep 1974 Héðinsnaust 48 rætt um inntöku freyja frá Flugfélagi Íslands Guðrún Norberg
6 7.okt 1974 Hagamelur 4 50 Gunnlaugur Snædal kvennsjúkdómalæknir Guðrún Norberg
7 4.nóv 1974 Hagamelur 4 42 Hinrik Berndsen blómaskreytir Guðrún Norberg
8 2.des 1974 Hótel Saga 85 Jólafundur Guðrún Norberg
9 7.jan 1975 Hagamelur 4 25 Árni Ísleifsson píanóleikari og sýndar myndir Ingigerðar Karlsdóttur frá Vatnajökli Guðrún Norberg
10 3.feb 1975 Hagamelur 4 75 Þorsteinn Sigurðsson ræðir málefni fjölfatlaðra barna Guðrún Norberg
11 3.mar 1975 Hagamelur 4 50 Guðmundur Einarsson form. Sálarrannsóknarf. Íslands Guðrún Norberg
12 7.apr 1975 Hagamelur 4 52 Umræður um félagið Guðrún Norberg
  15.apr 1975 Hótel Loftleiðir 93 Skyggnilýsingafundur Guðrún Norberg
  1.maí 1975 Hótel Loftleiðir   Kaffisala Guðrún Norberg
13 5.maí 1975 Hótel Esja 51 1. Aðalfundur Guðrún Norberg
14 6.okt 1975 Hagamelur 4 49 Hrafnhildur Schram sýnir litskuggamyndir af verkum Nínu Tryggvad. Jóhanna Sigurðardóttir
15 3.nóv 1975 Hagamelur 4 66 Kolbeinn Þorsteins sýnir jólaskreytingar/Erna Ragnarsd.(vantaði tækjab. yrir hana) Jóhanna Sigurðardóttir
  6.nóv 1975 Hótel Saga   Bingó Jóhanna Sigurðardóttir
16 8.des 1975 Hótel Saga 100 Jólafundur Kristín Snæhólm skemmti með frumsömdu efni Jóhanna Sigurðardóttir
17 12.jan 1976 Hagamelur 4 50 Erna Ragnarsdóttir flytir erindi um arkítektúr Jóhanna Sigurðardóttir
18 2.feb 1976 Hagamelur 4 43 Vilhjálmur Vilhjálmsson kennari hjá Dale Carnegie Jóhanna Sigurðardóttir
19 1.mar 1976 Ásvallagata 1 40 Fljótandi bolla – fundi slitið á miðnætti – bollan búin! Jóhanna Sigurðardóttir
20 4.apr 1976 Hagamelur 4 49 Vilmundur Gylfason ræðir um þjóðarskútu á heljarþröm Jóhanna Sigurðardóttir
  14.apr 1976 Hótel Saga   Málverkauppboð Jóhanna Sigurðardóttir
21 3.maí 1976 Hótel Esja 56 2. Aðalfundur Jóhanna Sigurðardóttir
22 4.okt 1976 Hagamelur 4 64 Ævar Kvaran : Is God dead? Lilja Enoksdóttir
23 1.nóv 1976 Hagamelur 4 52 Hallfríður Tryggvadóttir sýndi jólaföndur Lilja Enoksdóttir
  6.nóv 1976 Hótel Loftleiðir   Flóamarkaður Lilja Enoksdóttir
24 10.des 1976 Hótel Saga 62 Jólafundur: Árni Elvar spilar á píanó og Henný Herm. og Björn Sveinss. sýna dansa Lilja Enoksdóttir
25 11.jan 1977 Síðumúli 11 59 Halldór S. Rafnar lögf. ræðir um það að verða blindur á fullorðinsaldri Lilja Enoksdóttir
26 1.feb 1977 Síðumúli 11 67 Guðrún Hjaltad. sýnir glóðarsteikningu Lilja Enoksdóttir
27 1.mar 1977 Síðumúli 11 67 Sýndar litskuggamyndir frá Geysisslysinu Lilja Enoksdóttir
28 5.apr 1977 Síðumúli 11 38 Kristín Snæhólm segir frá ferð til Nepal Lilja Enoksdóttir
  1.maí 1977 Hótel Loftleiðir   Kaffisala Lilja Enoksdóttir
29 10.maí 1977 Hótel Esja 70 3. Aðalfundur Lilja Enoksdóttir
30 4.okt 1977 Síðumúli 11 50 Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri talar um samband Ísl. og Frakka á 19. öld Sigríður Gestsdóttir
31 1.nóv 1977 Síðumúli 11 57 Valdimar Örnólfsson segir frá Kerlingarfjöllum Sigríður Gestsdóttir
  10.nóv 1977 Hótel Saga   Bingó Sigríður Gestsdóttir
32 6.des 1977 Síðumúli 11 68 Jólafundur Sigríður Gestsdóttir
33 10.jan 1978 Síðumúli 11 62 Ingibjörg Dalberg snyrtifr. talar um fegrun húðar Sigríður Gestsdóttir
34 7.feb 1978 Hótel Saga   Skemmtikvöld Sigríður Gestsdóttir
35 7.mar 1978 Síðumúli 11 49 Gunnar Eyjólfsson gestur Sigríður Gestsdóttir
36 4.apr 1978 Síðumúli 11 73 Gunnar Árnason sálfr. ræðir um hópefli Sigríður Gestsdóttir
  20.apr 1978 Hótel Loftleiðir   Kaffisala Sigríður Gestsdóttir
37 9.maí 1978 Hótel Esja 69 4. Aðalfundur Sigríður Gestsdóttir
38 3.okt 1978 Síðumúli 11 48 enginn gestur Anna Þrúður Þorkelsdóttir
39 7.nóv 1978 Síðumúli 11 59 Konráð Adolfsson Carnegie Anna Þrúður Þorkelsdóttir
40 5.des 1978 Síðumúli 11 68 Jólafundur Anna Þrúður Þorkelsdóttir
41 9.jan 1979 Síðumúli 11 40 Enginn gestur Anna Þrúður Þorkelsdóttir
42 8.feb 1979 Hótel saga 130 skemmtikvöld Kristín Snæhólm sá um skemmtiatriði Anna Þrúður Þorkelsdóttir
43 6.mar 1979 Síðumúli 11 48 Áshildur Snorrad. talk., Ásgeir Guðmundss. Hlíðask. og Jón Freyr Þórarinss, Laugarnessk. Anna Þrúður Þorkelsdóttir
44 3.apr 1979 Síðumúli 11 65 óvæntir gestir: Brynja Ben ásamt nokkrum samleikurum Anna Þrúður Þorkelsdóttir
  1.maí 1979 Hótel Saga   kaffisala Anna Þrúður Þorkelsdóttir
45 14.maí 1979 Hótel Esja 62 5. Aðalfundur Anna Þrúður Þorkelsdóttir
46 2.okt 1979 Síðumúli 11 65 Geir Vilhjálmsson sálfr. ræðir um slökun Edda Gísladóttir Laxdal
47 6.nóv 1979 Síðumúli 11 47 Sigurður Þorvaldsson lýtalæknir Edda Gísladóttir Laxdal
48 5.des 1979 Síðumúli 11 62 skreytingarmeistarar frá Blómum og ávöxtum Edda Gísladóttir Laxdal
49 8.jan 1980 Síðumúli 11 39 Guðmundur Gígja rannsóknir fíkniefna Edda Gísladóttir Laxdal
50 7.feb 1980 Hótel Saga 90 Árshátíð Edda Gísladóttir Laxdal
51 4.mar 1980 Síðumúli 11 32 Enginn gestur Edda Gísladóttir Laxdal
52 9.apr 1980 Síðumúli 11 62 Heiðar Jónsson tískusýningarmaður! Edda Gísladóttir Laxdal
  1.maí 1980 Hótel Saga   Kaffisala Edda Gísladóttir Laxdal
53 13.maí 1980 Hótel Esja 59 6. Aðalfundur Edda Gísladóttir Laxdal
54 6.okt 1980 Síðumúli 11 44 Dr. Laufey Steingrímsdóttir matvælafræðingur Erla Ólafsdóttir
55 4.nóv 1980 Síðumúli 11 54 Ásta Denise Bernhöft vefnaðarkennari með jólaföndur Erla Ólafsdóttir
56 2.des 1981 Síðumúli 11 80 Jólafundur Erla Ólafsdóttir
57 13.jan 1981 Síðumúli 11 70 Auður Haralds rithöfundur las úr bók sinni Læknamafían Erla Ólafsdóttir
  6.feb 1981 Hotel Saga 113 Árshátíð Erla Ólafsdóttir
58 3.mar 1981 Síðumúli 11 37 Svava Guðmundsdóttir skólasálfræðingur flutti erindi Erla Ólafsdóttir
59 7.apr 1981 Síðumúli 11 53 Haukur Hjaltason veitingamaður ræddi um gestaboð og framreiðslu matar Erla Ólafsdóttir
  1.maí 1981 Hótel Saga   Kaffisala Erla Ólafsdóttir
60 12.maí 1981 Hlíðarendi 51 7. Aðalfundur Erla Ólafsdóttir
61 6.okt 1981 Síðumúli 11 41 Baldvin Halldórsson leikari ræddi um ræðumennsku Helga Hjálmtýsdóttir
62 3.nóv 1981 Síðumúli 11 53 Sigurður Björnsson læknir fjallaði um krabbameinslækningar Helga Hjálmtýsdóttir
63 8.des 1981 Síðumúli 11 88 Jólafundur/ gestir Bára Kemp hárgreiðslumeistari og Ólöf Ingólfsd. snyrtifr. Helga Hjálmtýsdóttir
64 12.jan 1982 Síðumúli 11 55 Sigríður Ella Magnúsd. söngkona og Snorri Örn Snorrason gítarleikari Helga Hjálmtýsdóttir
  19.feb 1982 Hótel Loftleiðir 130 Árshátíð Helga Hjálmtýsdóttir
65 2.maí 1982 Síðumúli 11 40 Blómaskreytingarfólk  frá Borgarblómi Helga Hjálmtýsdóttir
66 13.apr 1982 Síðumúli 11 68 Leikritið Uppgjörið sýnt og Guðmundur Magnússon leikari svaraði fyrirspurnum Helga Hjálmtýsdóttir
  1.maí 1982 Hótel Saga   Kaffisala Helga Hjálmtýsdóttir
67 11.maí 1982 Hótel Holt 60 8. Aðalfundur Helga Hjálmtýsdóttir
68 5.okt 1982 Ásvallagata 1 52 Pétur Gunnarsson rithöfundur las úr óútkominni bók sinni Sonja Ludvigsdóttir
69 2.nóv 1982 Hallveigarst. 1 85 Jóna Rúna Kvaran miðill Sonja Ludvigsdóttir
70 7.des 1982 Hallveigarst. 1 62 Jólafundur/ Kristín Snæhólm skemmti Sonja Ludvigsdóttir
71 11.jan 1983 Hallveigarst. 1 49 Jóhannes Snorrason flugstj. las úr bók sinni Sonja Ludvigsdóttir
72 1.feb 1983 Hallveigarst. 1 56 Auðólfur Gunnarsson læknir Sonja Ludvigsdóttir
73 12.apr 1983 Hallveigarst. 1 55 Dómhildur Sigfúsdóttir kynnti ostarétti Sonja Ludvigsdóttir
  1.maí 1983 Hótel Saga   Kaffisala Sonja Ludvigsdóttir
74 10.maí 1983 Hótel Holt 56 9. Aðalfundur Sonja Ludvigsdóttir
75 4.okt 1983 Hallveigarst. 1 56 Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur ræddi um sjálfsstyrkingu kvenna Jóhanna Björnsdóttir
76 1.nóv 1983 Hallveigarst. 1 62 Hilmar Jónsson sýndi flamberingu á kjöti og ávöxtum Jóhanna Björnsdóttir
77 6.des 1983 Hallveigarst. 1 71 Jólafundur Jóhanna Björnsdóttir
78 10.jan 1984 Hallveigarst. 1 34 Heiðar Jónsson snyrtir Jóhanna Björnsdóttir
  10.feb 1984 Hótel Saga   10 ára afmælishátíð Jóhanna Björnsdóttir
79 6.mar 1984 Hallveigarst. 1 36 Læknarnir Guðjón Guðnason, og Árni Ingólfss. og Hulda Jensd.ljósmóðir Jóhanna Björnsdóttir
80 3.apr 1984 Hallveigarst. 1 44 Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona ræddi um breytingarskeiðið Jóhanna Björnsdóttir
  1.maí 1984 Hótel Saga   Kaffisala Jóhanna Björnsdóttir
81 12.maí 1984 Nesvík 37 10. Aðalfundur Jóhanna Björnsdóttir
82 2.okt 1984 Síðumúli 25 35 Snæfríður Egilsson iðjuþjálfi Ragna Þorsteins
83 6.nóv 1984 Síðumúli 25 89 Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg Ragna Þorsteins
84 4.des 1984 Síðumúli 25 87 Jólafundur Ragna Þorsteins
85 8.jan 1985 Síðumúli 25 35 Arngrímur Sigurðsson flutti erindi um uppruna okkar Ragna Þorsteins
86 5.feb 1985 Síðumúli 25 64 Léttvínsfundur fyrir léttar konur/ spjallfundur Ragna Þorsteins
  16.mar 1985 Hótel Saga 90 Árshátíð Ragna Þorsteins
87 16.apr 1985 Síðumúli 25 35 Hafsteinn Hafliðason garðyrkjufræðingur Ragna Þorsteins
  1.maí 1985 Hótel Saga   Kaffisala Ragna Þorsteins
88 21.maí 1985 Kvosin 83 11. Aðalfundur Ragna Þorsteins
89 1.okt 1985 Síðumúli 25 50 Stjörnuspekingur sem átti að vera mætti ekki Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
90 5.nóv 1985 Síðumúli 25 36 Þórainn Eldjárn rithöfundur las úr bók sinni Margsaga Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
91 3.des 1985 Síðumúli 25 78 Jólafundur Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
92 7.jan 1986 Síðumúli 25 54 Einar Thoroddsen með vínkynningu Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
93 5.feb 1986 Síðumúli 25 38 Unnur Guttormsdóttir sjúkraþjálfari Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
  22.mar 1986 Hótel Saga 60 Árshátíð Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
94 8.apr 1986 Síðumúli 25 32 Anna Sæbjörnsdóttir ilmvatnsfræðingur Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
  1.maí 1986 Hótel Saga   Kaffisala Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
95 27.maí 1986 Kvosin 75 12. Aðalfundur Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
96 7.okt 1986 Síðumúli 25 51 Kjartan Ragnarsson leikari Guðný Kristjánsdóttir
97 4.nóv 1986 Síðumúli 25 53 Jónína Benediktsdóttir íþróttakennari Guðný Kristjánsdóttir
98 2.des 1986 Síðumúli 25 83 Jólafundur gestur Guðrún Ásmundsdóttir leikkona Guðný Kristjánsdóttir
99 6.jan 1987 Síðumúli 25 32 Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur las úr bók sinni Tímaþjófnum Guðný Kristjánsdóttir
100 3.feb 1987 Síðumúli 25 67 Eggert feldskeri kynnti og sýndi loðfeldi Guðný Kristjánsdóttir
  13.mar 1987 Hótel Loftleiðir   Skemmtikvöld Guðný Kristjánsdóttir
101 7.apr 1987 Síðumúli 25 35 Margrét Halldórsdóttir kynnti litgreiningu Guðný Kristjánsdóttir
  1.maí 1987 Hótel Saga   Kaffisala Guðný Kristjánsdóttir
102 26.maí 1987 Þórscafé 52 13. Aðalfundur Guðný Kristjánsdóttir
103 6.okt 1987 Síðumúli 25 50 Svala Thorlacíus hdl. flutti erindi um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum Ástríður Jónsdóttir
104 3.nóv 1987 Síðumúli 25 56 David Pitt kynnti Channel snyrtivörur Ástríður Jónsdóttir
105 8.des 1987 Síðumúli 25 65 Jólafundur Árni Elvar lék á píanó Ástríður Jónsdóttir
106 12.jan 1988 Síðumúli 25 64 Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og Svala Ástríður Jónsdóttir
  12.feb 1988 Holiday Inn 72 Skemmtikvöld Ástríður Jónsdóttir
107 1.mar 1988 Síðumúli 25 35 Haukur Haraldsson leiðbeinandi Ástríður Jónsdóttir
108 12.apr 1988 Síðumúli 25 31 Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur Ástríður Jónsdóttir
  1.maí 1988 Hótel Saga   Kaffisala Ástríður Jónsdóttir
109 9.maí 1988 Hótel Saga 45 14. Aðalfundur Ástríður Jónsdóttir
110 4.okt 1988 Holiday Inn 75 Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynlífsfræðingur Astrid Kofoed-Hansen
111 1.nóv 1988 Borgartún 22   Pökkun jólakorta Astrid Kofoed-Hansen
112 6.des 1988 Holiday Inn   Jólafundur Astrid Kofoed-Hansen
113 7.feb 1989 Holiday Inn 28 Sigrún Sævarsd.og Kristín Einarsd.með ilmvatnskynningu Astrid Kofoed-Hansen
  11.mar 1989 Hótel Saga   15 ára afmælishátíð Astrid Kofoed-Hansen
114 4.apr 1989 Holiday Inn 28 Leiksýning Perlunnar Astrid Kofoed-Hansen
  1.maí 1989 Hótel Saga   Kaffisala Astrid Kofoed-Hansen
115 25.maí 1989 Viðeyjarstofa 80 15. Aðalfundur Astrid Kofoed-Hansen
116 3.okt 1989 Síðumúli 25 65 Þuríður Hermannsdóttir flutti fræðslu um macrobiotic fæði Aðalheiður Emilsdóttir
117 7.nóv 1989 Síðumúli 25 66 Kolbrún og Sigurður frá Blómastofunni Eiðistorgi sýndu skreytingar Aðalheiður Emilsdóttir
118 5.des 1989 Síðumúli 25 74 jólafundur gestur Elísabet Erlingsdóttir óperusöngkona/Selma Guðmundsd. píanóleikari Aðalheiður Emilsdóttir
119 6.feb 1990 Síðumúli 25 45 Guðrún Hjaltadóttir næringarráðgjafi Aðalheiður Emilsdóttir
  6.mar 1990 Síðumúli 25   Fundur féll niður vegna veðurs Aðalheiður Emilsdóttir
120 3.apr 1990 Síðumúli 25 70 Arnar Hauksson læknir Aðalheiður Emilsdóttir
121 23.maí 1990 Hótel Saga   16. Aðalfundur Aðalheiður Emilsdóttir
122 9.okt 1990 Síðumúli 25 57 Pökkun jólakorta Kolbrún Þórhallsdóttir
123 6.nóv 1990 Síðumúli 25 62 umræðufundur Kolbrún Þórhallsdóttir
124 4.des 1990 Síðumúli 25 90 Jólafundur gestir Inga Backmann og Ólafur Vignir Albertsson Kolbrún Þórhallsdóttir
125 5.feb 1991 Síðumúli 25 78 Erla Stefánsdóttir sjáandi og reikimeistari Kolbrún Þórhallsdóttir
126 5.mar 1991 Síðumúli 25 48 Læknarnir Gunnar Guðmundsson og Elías Ólafsson Kolbrún Þórhallsdóttir
127 2.apr 1991 Síðumúli 25 30 Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur Kolbrún Þórhallsdóttir
128 8.maí 1991 Hótel Borg 52 17. Aðalfundur/Danspar frá Henný Hermanns og Margrét Helga Jóhannsd. með leikþátt Kolbrún Þórhallsdóttir
129 8.okt 1991 Síðumúli 25 55 Pökkun jólakorta Hildur Einarsdóttir
130 5.nóv 1991 Síðumúli 25 63 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir alþingismaður Hildur Einarsdóttir
131 3.des 1991 Síðumúli 25 95 Jólafundur/Sigfús Halldórsson lék lög sín og Heiðar Jónsson kynnti nærföt frá Misty Hildur Einarsdóttir
132 4.feb 1992 Síðumúli 25 27 Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur Hildur Einarsdóttir
133 3.mar 1992 Síðumúli 25 38 Svala Thorlacíus  hæstaréttarlögmaður Hildur Einarsdóttir
134 7.apr 1992 Síðumúli 25 42 Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðasókn Hildur Einarsdóttir
135 8.maí 1992 Sexbaujan 87 18. Aðalfundur Hildur Einarsdóttir
136 5.okt 1992 Síðumúli 25 56 Pökkun jólakorta Guðný Guðmundsdóttir
137 1.nóv 1992 Síðumúli 25 65 Guðrún Ágústsdóttir og Jenný Anna Baldursd. Frá Kvennaathvarfi Guðný Guðmundsdóttir
138 8.des 1992 Síðumúli 25 86 Jólafundur/Álfheiður Hanna Karlsd. píanóleikari Guðný Guðmundsdóttir
139 2.feb 1993 Síðumúli 25 25 Sigrún Magnúsd. félagsráðgjafi ræddi málefni meðferðarheimilisins Tinda Guðný Guðmundsdóttir
140 2.mar 1993 Síðumúli 25 65 Rafn Ragnarsson lýtalæknir Guðný Guðmundsdóttir
141 6.apr 1993 Síðumúli 25 37 Dómhildur Sigfúsdóttir kynnti ostarétti Guðný Guðmundsdóttir
142 6.maí 1993 Hótel Borg 89 19. Aðalfundur Guðný Guðmundsdóttir
143 5.okt 1993 Síðumúli 11 66 Pökkun jólakorta Þuríður Ísólfsdóttir
144 2.nóv 1993 Síðumúli 11 44 Guðrún Jónsdóttir félagsfr. flutti erindi um Stígamót Þuríður Ísólfsdóttir
145 7.des 1993 Síðumúli 11 83 Jólafundur/Árni Elvar lék á píanó og Þuríður Sigurðard. söng/Bjöllusveit Laugarneskirkju Þuríður Ísólfsdóttir
146 1.feb 1994 Síðumúli 11 62 Guðrún Bergmann: „Hin nýja ímynd konunnar“ Þuríður Ísólfsdóttir
147 1.mar 1994 Síðumúli 11   Stefán Jón Hafstein sagði frá ferð til Indlands Þuríður Ísólfsdóttir
148 27.apr 1994 Hótel Loftleiðir 53 20. Aðalfundur/Þórir Baldursson píanóleikari Þuríður Ísólfsdóttir
149 4.okt 1994 Síðumúli 25 66 Pökkun jólakorta Sigríður E. Sigurbjörnsdóttir
150 1.nóv 1994 Síðumúli 25 47 Vilhjálmur Árnason heimspekingur og dósent Sigríður E. Sigurbjörnsdóttir
151 6.des 1994 Mánaberg 75 Jólafundur/gestir Árni Elvar píanóleikari og Jónína Leósdóttir rithöfundur Sigríður E. Sigurbjörnsdóttir
152 7.feb 1995 Síðumúli 25 84 Kristín Þorsteinsdóttir miðill Sigríður E. Sigurbjörnsdóttir
153 7.mar 1995 Síðumúli 25 47 Sólveig Eiríksdóttir flutti erindi um sveppaóþol Sigríður E. Sigurbjörnsdóttir
154 11.maí 1995 Hótel Borg 60 21. Aðalfundur Sigríður E. Sigurbjörnsdóttir
155 3.okt 1995 Síðumúli 25 47 Pökkun jólakorta Hrafnhildur Pétursdóttir
156 7.nóv 1995 Síðumúli 25 47 Þóra Kristín Jónsd. og Ragnhildur Björns. sögðu frá ferð sinni til Masari Mara í Kenýa Hrafnhildur Pétursdóttir
157 5.des 1995 Síðumúli 25 55 Jólafundur/Sigrún Hjálmtýsd. og Anna Guðný Guðmundsd. Hrafnhildur Pétursdóttir
158 6.feb 1996 Síðumúli 25 75 María Sigurðardóttir miðill Hrafnhildur Pétursdóttir
159 5.mar 1996 Síðumúli 25 50 Margrét Pétursd. og Gunnar Gunnsteinss. Karlar eru frá Mars-konur frá Venus Hrafnhildur Pétursdóttir
160 9.maí 1996 Hótel Borg 59 22. Aðalfundur Hrafnhildur Pétursdóttir
161 8.okt 1996 Síðumúli 35 53 Pökkun jólakorta María Begmann
162 5.nóv 1996 Síðumúli 35 42 Þóra Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur kynnti slökun María Begmann
163 3.des 1996 Síðumúli 35 75 Jólafundur/Helga Sigr.Harðard. söng við undirleik móður sinnar Helgu Stephensen María Begmann
164 4.feb 1997 Síðumúli 35 32 Enginn gestur en skoðuð gömul myndaalbúm María Begmann
165 4.mar 1997 Síðumúli 35 44 Sigþrúður Ingimundard. hjúkrunarforstjóri á Sólvangi María Begmann
166 8.apr 1997 Síðumúli 35 50 Leikrit Jónínu Leósdóttiur „Frátekið borð“ María Begmann
167 15.maí 1997 Hótel Borg 50 23. Aðalfundur María Begmann
168 7.okt 1997 Síðumúli 35 45 Pökkun jólakorta Margrét Ríkharðsdóttir
169 7.nóv 1997 Síðumúli 35 42 Margrét Ása og Sólveig Einarsd. kynntu Kanebo snyrtivörur Margrét Ríkharðsdóttir
170 2.des 1997 Síðumúli 35 72 Jólafundur/Þórunn Stefánsd. söngkona og Lára Rafnsd. píanóleikari Margrét Ríkharðsdóttir
171 3.feb 1998 Síðumúli 35 52 Sigurlína Davíðsdóttir sálfræðingur fjallaði um streitu Margrét Ríkharðsdóttir
172 3.mar 1998 Síðumúli 35 41 Tískusýning Margrét Ríkharðsdóttir
173 14.maí 1998 Ásbyrgi 53 24. Aðalfundur Margrét Ríkharðsdóttir
174 6.okt 1998 Síðumúli 35 49 Pökkun jólakorta Rannveig Ásbjörnsdóttir
175 3.nóv 1998 Síðumúli 35 47 Séra Þórhallur Heimisson Rannveig Ásbjörnsdóttir
176 4.des 1998 Ásbyrgi   Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson/Lúdó sextett og Stefán Rannveig Ásbjörnsdóttir
177 2.feb 1999 Síðumúli 35 42 Svala Thorlacíus flutti erindi um hjónaskilnaði Rannveig Ásbjörnsdóttir
178 2.mar 1999 Síðumúli 35 58 Leikritið Hótel Hekla Rannveig Ásbjörnsdóttir
179 4.apr 1999 Síðumúli 35 62 25. Aðalfundur/Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Rannveig Ásbjörnsdóttir
180 12.okt 1999 Síðumúli 35 50 Pökkun jólakorta Gerður Gunnarsdóttir
181 2.nóv 1999 Síðumúli 35 31 Einar Benediktsson sendiherra Gerður Gunnarsdóttir
182 7.des 1999 Síðumúli 35 72 Söngkvartettinn Rudolf Gerður Gunnarsdóttir
183 1.feb 2000 Síðumúli 35 40 Ellert B. Schram forseti ÍSÍ Gerður Gunnarsdóttir
184 4.apr 2000 Síðumúli 35 58 Edda Björgvinsdóttir leikkona flutti einleik Gerður Gunnarsdóttir
185 7.mar 2000 Síðumúli 35 40 Ragna Ragnars sendiherrafrú sagði frá Kína Gerður Gunnarsdóttir
186 2.maí 2000 Hótel Loftleiðir   26. Aðalfundur/Brynja Guttormsd. píanóleikari ásamt nemendum Tónskóla Sigursveins Gerður Gunnarsdóttir
187 3.okt 2000 Síðumúli 35 48 Pökkun jólakorta Margrét S. Pálsdóttir
188 7.nóv 2000 Síðumúli 35 43 Jenný Steingrímsdóttir form. Foreldrafélags geðveikra barna Margrét S. Pálsdóttir
189 5.des 2000 Síðumúli 35 60 Séra Ingileif Malmberg / Borgardætur við undirleik Eyþórs Gunnarssonar Margrét S. Pálsdóttir
190 6.feb 2001 Síðumúli 35 55 Guðrún Hjörleifsdóttir spámiðill Margrét S. Pálsdóttir
191 6.mar 2001 Síðumúli 35 39 Guðrún María Bjarnadóttir flutti einleik Margrét S. Pálsdóttir
192 3.apr 2001 Síðumúli 35 39 Anna F. Gunnarsdóttir með „Anna og útlitið“ Margrét S. Pálsdóttir
193 8.maí 2001 Hótel Loftleiðir 41 27. Aðalfundur/Kvartettinn Fagotterí Margrét S. Pálsdóttir
194 2.okt 2001 Síðumúli 35 46 Pökkun jólakorta Þórdís Jónsdóttir
195 6.nóv 2001 Síðumúli 35 49 Jóna Ágústa Ragnheiðardóttir homopati Þórdís Jónsdóttir
196 4.des 2001 Síðumúli 35 56 Jólafundur/ Aðalsteinn Ásberg og Anna Pálína Þórdís Jónsdóttir
197 5.feb 2002 Síðumúli 35 36 Jón Bragi Bjarnason fjallaði um Penzím Þórdís Jónsdóttir
198 5.mar 2002 Síðumúli 35 21 Una Birna Guðjónsdóttir sjúkraþjálfari Þórdís Jónsdóttir
19 2.apr 2002 Síðumúli 35 36 Erla Kristjánsd. lektor Kennaraháskólans og Svala Þórdís Jónsdóttir
200 7.maí 2002 Hótel Loftleiðir 29 28. Aðalfundur Þórdís Jónsdóttir
201 1.okt 2002 Borgartún 22 42 Pökkun jólakorta Þórdís Jónsdóttir
202 5.nóv 2002 Borgartún 22 53 Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari kynnti NO Name snyrtivörur Þórdís Jónsdóttir
203 3.des 2002 Borgartún 22 56 Jólafundur/Haukur Ingibergsson spilaði á harmonikku Þórdís Jónsdóttir
204 4.feb 2003 Borgartún 22 40 Guðrún Jakobsdóttir kynnti pelsa frá Jakobs pelsum Þórdís Jónsdóttir
205 4.mar 2003 Borgartún 22 27 Steinunn Harðardóttir útvarpskona sagði frá gönguferð á Ítalíu Þórdís Jónsdóttir
206 1.apr 2003 Borgartún 22 37 Guðrún Erla Gísladóttir fjallaði um bútasaum Þórdís Jónsdóttir
207 13.maí 2003 Borgartún 22   29. Aðalfundur Þórdís Jónsdóttir
208 7.okt 2003 Borgartún 22 36 Pökkun jólakorta Erla Hafrún Guðjónsdóttir
209 4.nóv 2003 Borgartún 22 42 Ottó Guðjónsson lýtalæknir og Rósa Matthíasdóttir snyrtifr. og Svala Erla Hafrún Guðjónsdóttir
210 2.des 2003 Borgartún 22 55 Jólafundur/Guðbjörg Sandholt söng jólalög við undirleik Áslaugar Jónsdóttir Erla Hafrún Guðjónsdóttir
211 4.feb 2004 Borgartún 22 20 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir fjölskylduráðgjafi um námskeiðið „HANN“ Erla Hafrún Guðjónsdóttir
212 3.mar 2004 Borgartún 22 32 Anna Þrúður Þorkelsd. sagði frá ársdvöl sinni í Suður-Afríku Erla Hafrún Guðjónsdóttir
213 6.apr 2004 Borgartún 22 45 Gerður Gunnarsdóttir Svala sagði frá ferðum sínum til Kína Erla Hafrún Guðjónsdóttir
214 7.maí 2004 Hótel Loftleiðir 48 30. Aðalfundur Erla Hafrún Guðjónsdóttir
215 5.okt 2004 Borgartún 22 24 Ásta Valdimarsdóttir kennari fjallaði um hlátursnámskeið Erla Hafrún Guðjónsdóttir
216 14.okt 2004 Gutenberg   Pökkun jólakorta Erla Hafrún Guðjónsdóttir
217 2.nóv 2004 Borgartún 22 34 Þráinn Berthelsson las upp úr bók sinni „Dauðans óvissi tími“ Erla Hafrún Guðjónsdóttir
218 7.des 2004 Borgartún 22 45 Jólafundur/Aðalheiður Emilsd. flutti jólasögu og Jón „Idol“ Sigurðsson söng og spilaði Erla Hafrún Guðjónsdóttir
219 1.feb 2005 Borgartún 22 45 Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfundur og ferðafrömuður Erla Hafrún Guðjónsdóttir
220 1.mar 2005 Borgartún 22 30 Edda Axelsd. flugfreyja Atlanta og sölukona indverskra dúka og púða Erla Hafrún Guðjónsdóttir
221 5.apr 2005 Borgartún 22 26 Hjördís Ásberg framkvstj. Maður lifandi Erla Hafrún Guðjónsdóttir
222 4.maí 2005 Hótel Loftleiðir   31. Aðalfundur Erla Hafrún Guðjónsdóttir
223 4.okt 2005 Borgartún 22   Pökkun jólakorta Þórhildur Sandholt
224 1.nóv 2005 Maður lifandi 27 umræðufundur/Ása Hjartard. las smásögu Þórhildur Sandholt
225 6.des 2005 Borgartún 22 67 jólafundur/Aðalheiður Emilsd. las smásögu/Eyjólfur Eyjólfss. söng við undirl.Sig. Marteinss. Þórhildur Sandholt
226 8.feb 2006 Borgartún 22 44 Þórhallur Guðmundsson miðill Þórhildur Sandholt
227 mars 2006 Borgartún 22     Þórhildur Sandholt
228 4.apr 2006 Borgartún 22 38 Tískusýning Þórhildur Sandholt
229 2.maí 2006 Hótel Loftleiðir   32. Aðalfundur/Guðbjörg Gísladóttir sópran og Svölubarn söng Þórhildur Sandholt
230 3.okt 2006 Borgartún 22 41 Pökkun jólakorta Anna Þrúður Þorkelsdóttir
231 7.nóv 2006 Borgartún 22 34 Helga Jörgensen flutti pistil um ferðalag sitt til Suður Afríku Anna Þrúður Þorkelsdóttir
232 5.des 2006 Borgartún 22 70 Jónína Leósdóttir rithöfundur las úr óútkominni bók sinni Anna Þrúður Þorkelsdóttir
233 7.feb 2007 Borgartún 22 42 Þorgrímur Þráinsson rithöfundur las úr óútkominni bók sinni Anna Þrúður Þorkelsdóttir
234 6.mar 2007 Borgartún 22 31 Unnur Guðrún Pálsd. Svölubarn og sjúkraþjálfari flutti erindi um hollustu matar Anna Þrúður Þorkelsdóttir
235 3.apr 2007 Borgartún 22 50 Tískusýning Anna Þrúður Þorkelsdóttir
236 8.maí 2007 Hótel Loftleiðir 52 33. Aðalfundur/Sigrún Gylfadóttir Svala flutti smá pistil Anna Þrúður Þorkelsdóttir
237 2.okt 2007 Borgartún 22 42 Pökkun jólakorta Bryndís Guðmundsdóttir
238 6.nóv 2007 Borgartún 22 65 Vinafundur og tískusýning Bryndís Guðmundsdóttir
239 4.des 2007 Borgartún 22 81 Jólafundur/Flugfreyjukórinn Bryndís Guðmundsdóttir
240 5.feb 2008 Borgartún 22 32 Umræðu og hugmyndafundur Bryndís Guðmundsdóttir
241 4.mar 2008 Borgartún 22 37 Katrín Þorkelsdóttir snyrtifræðingur Bryndís Guðmundsdóttir
242 1.apr 2008 Borgartún 22 27 Friðjón Sæmundsson með ferðamálaskólann Bryndís Guðmundsdóttir
243 6.maí 2008 Borgartún 22   34. Aðalfundur/Páll Torfi Önundarson gítar og Jóhanna Þórhallsdóttir söng Bryndís Guðmundsdóttir
244 7.okt 2008 Borgartún 22 36 Pökkun jólakorta Bryndís Guðmundsdóttir
245 4.nóv 2008 Borgartún 22 65 Vinafundur „Dillý“ Sigurlaug Halldórsdóttir ræddi um og bar saman starfið okkar fyrr og nú Bryndís Guðmundsdóttir
246 2.des 2008 Borgartún 22 75 Jólafundur-Ballettdans Brynskova,Soffíenska,Annyaska, Gretanska, Gunnislava, Bryniskova og Helgaskaya Bryndís Guðmundsdóttir
247 3.feb 2009 Borgartún 22 53 Vinnufundur-ýmsar spurningar og hugmyndir lagðar skriflega f.félagskonur um félagið. Bryndís Guðmundsdóttir
248 3.mar 2009 Borgartún 22 56 Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson Bryndís Guðmundsdóttir
249 7.apr 2009 Borgartún 22 43 Guðjón Sigurðsson og Kristinn frá MND félaginu og Sigurbjörg og Berglind frá MS félaginu Bryndís Guðmundsdóttir
250 5.maí 2009 Borgartún 22 35 Aðalfundur/Sigurjón Brink Bryndís Guðmundsdóttir
251 6.okt 2009 Borgartún 22 54 Pökkun jólakorta Bryndís Guðmundsdóttir
252 3.nóv 2009 Borgartún 22 118 Vinafundur og tískusýning Bryndís Guðmundsdóttir
253 1.des 2009 Borgartún 22   Jólafundur Bryndís Guðmundsdóttir
254 Febrúar 2010 Borgartúni 22 46 Lilja Oddsdóttir, lithimnufræðingur Bryndís Guðmundsdóttir
255 Mars 2010 Borgartúni 22 42 Heiðar Jónsson Bryndís Guðmundsdóttir
256 Apríl 2010 Borgartúni 22   Indverskt kvöld Bryndís Guðmundsdóttir
257 Maí 2010 Hótel Loftleiðir    Aðalfundur Bryndís Guðmundsdóttir
258 5.okt 2010 Borgartún 22 49 Pökkunarfundur Soffía Stefánsdóttir
259 2.nóv 2010 Borgartún 22 99 Tískusýning Soffía Stefánsdóttir
260 7.des 2010 Borgartún 22 79 Anna Kristíne las upp úr bók sinni og sýnt var atriði úr Kabarett Soffía Stefánsdóttir
261 1.feb 2011 Borgartún 22 37 Kökufundur Soffía Stefánsdóttir
262 1.mar 2011 Borgartún 22 40 Kúrekafundur Soffía Stefánsdóttir
263 5.apr 2011 Borgartún 22 43  Gestur Sigríður Arnardóttir, Sirrý fjölmiðlakona, og fjallaði um: Að sjá það jákvæða Soffía Stefánsdóttir
264 14.maí 2011 Höfðabrekku 49 Aðalfundur og sumarferð Soffía Stefánsdóttir
265  4.okt. 2011  Borgartún 22  50   Pökkunarfundur  Soffía Stefánsdóttir
266  1.nóv.  2011  Borgartún 22  80   Vinafundur tískusýning Heiðursgestur Guðm. Felix Grétarsson  Soffía Stefánsdóttir
267   6.des. 2011  Veislusalurinn Ýmir Skógarhlíð 97   Jólafundur Flugfreyjukórinn, Sólveig Eggerz og Anna Þórdís Bjarnad. las frumsamda jólasögu  Soffía Stefánsdóttir
268  7.febr.  2012  Borgartún 22  58   Gestur Sigrún Gísladóttir kynnti bók sína um Kaupmannahöfn  Soffía Stefánsdóttir
 269  6.mars  2012 Borgartún 22  70   Gestur Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur   Soffía Stefánsdóttir
 270 1.maí   2012 Borgartún 22  45   Gestur Anna Lóa Ólafsdóttir ráðgjafi  Soffía Stefánsdóttir 
 271  3.júní  2012 Hótel Stykkishólmur  68   Aðalfundur Soffía Stefánsdóttir 
272  2.okt.  2012  Borgartún 22  55   Pökkunarfundur  Greta Önundardóttir
273  6.nóv.   2012 Hotel Reykjavik Natura  162  Vinafundur  Greta Önundardóttir 
274  4.des.  2012  Glersalurinn Kópavogi   105  Jólafundur. Gestur faðir og bróðir Sunnu. Vígi hundur Kristínar Ingu. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson  Greta Önundardóttir
275   5.feb. 2013  Borgartún 22  60  Ítalskt ívaf  Greta Önundardóttir 
276  9.apr.   2013 Borgartún 22  60   Gestur Guðríður Helgadóttir garðyrkjufr.  Greta Önundardóttir
277  7.maí   2013 Hotel Reykjavik Natura  55   Aðalfundur  Greta Önundardóttir
 278 1.okt.   2013 Borgartún 22   54  Pökkunarfundur  Greta Önundardóttir
279  5.nóv.   2013 Borgartún 22  88   Vinafundur tískusýning  Greta Önundardóttir
280  3.des.  2013  Nauthóll  91   Jólafundur Gestir Snorri Helgason og Silla tónlistarmenn  Greta Önundardóttir
281  4.feb.  2014  Nauthóll  85   Gestur Heiðar Jónsson  Greta Önundardóttir
 282 14.mars   2014 Súlnasalur Hótel Sögu  124   40 ára afmælisfagnaður Svalanna  Greta Önundardóttir
283  1.apr.   2014 Nauthóll  58   Gestur Sigríður Klingenberg  Greta Önundardóttir
284  21.maí  2014  Smyrlabjörg  36   Aðalfundur  Greta Önundardóttir
285  7.okt.  2014  Nauthóll   67  Pökkunarfundur  Greta Önundardóttir
286   4.nóv. 2014  Hotel Reykjavik Natura  160   Vinafundur tískusýning Greta Önundardóttir 
287  2.des.  2014  Nauthóll  90   Jólafundur Gestir Elligleði og Guðrún Möller og dætur sem sýndu skart  Greta Önundardóttir
288  3.feb.  2015  Nauthóll  84   Gestir Óttar Guðmundsson og Jóhanna Þórhallsdóttir  Greta Önundardóttir
 289  3.mars 2015  Nauthóll  70   Gestir prestarnir og hjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson  Greta Önundardóttir
 290 7.apríl  2015  Nauthóll  43  Gestur Sigríður Hulda Jónsdóttir framkvæmdastjóri SHJ ráðgjafar Greta Önundardóttir 
 291  5. maí 2015  Bláa lónið  63   Aðalfundur eftir ferðalag um Suðurnes Greta Önundardóttir
292 6. okt. 2015 Nauthóll 59 Pökkunarfundur Greta Önundardóttir
293 3. nóv. 2015 Nauthóll 102 Vinafundur Gestir: Þórdís Helgadóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Þóra Björg Dagfinnsdóttir, Heiðar Sigurðsson, Ingibjörg Greta Gísladóttir, Edda Karen Haraldsdóttir formaður foreldrafélags einhverfra barna Greta Önundardóttir
294 1. des. 2015 Nauthóll 60 Jólafundur. Gestir: Sr. Magnús Björn Björnsson og Flugfreyjukórinn Greta Önundardóttir
295 2. feb. 2016 Nauthóll 62 Gestir: Ólafur Már Björnsson augnlæknir hjá Sjónlagi og "Frímann" eða Gunnar Hansson Greta Önundardóttir
296 1. mars 2016 Nauthóll 55 Gestur Ebba Guðný Guðmundsdóttir sjónvarpskokkur m.m. Greta Önundardóttir
297 5. apríl 2016 Nauthóll 47 Gestir: Unnur Halldórsdóttir, fyrrv. hótelstýra m.m. og Katrín Alfreðsdóttir, flygfreyja og félagsráðgjafi Greta Önundardóttir