Hér er listi áhugaverðra bóka sem rætt var lauslega um á fundum:

  • Saffranseldhúsið, Yasmin Crowther
  • Salka Valka, Halldór Laxness
  • Ævisaga Marie Curie, Eva Curie Labouisse
  • Á villigötum, Henning Mankel
  • Born on a Blue Day, Daniel Tammet
  • Saga þernunnar (A Handmaid‘s Tale), Margaret Atwood
  • Svar við bréfi Helgu, Bergsveinn Birgisson
  • Skip mitt braut við Afríkuströnd, Georg Davíð Mileris