Print

JÓLAFUNDURINN 2017

 

                   

 

Kæru Svölufélagar

Þriðjudaginn 5. desember verður okkar glæsilegi jólafundur haldinn á Nauthóli

Húsið opnar kl. 18:00 og á undan matnum verður boðið upp á fordrykk

 

      Matseðill      

 

Forréttur

Jólaplatti sem inniheldur Jólasíld, Reyktan lax, Grafinn sjóbirting með sólselju og einiberjum og Tvíreykt hangikjöt með piparrót og jólapaté

Aðalréttur

Kalkúnabringa með sætkartöflumousse, rótargrænmeti og villisveppasósu 

Eftirréttur

Tvískipt súkkulaðimousse og Ris a la mandeGestir kvöldsins verða Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson

Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn í síðasta lagi þann 3. desember

með því að greiða kr. 4.900,- inn á reikning

0318 - 13 - 110187   kt. 570177-0959

Hlökkum til að sjá ykkur

Aðventukveðja

Stjórnin