Print

Jólakort Svalanna 2017

Arið 2017 verða eldri kort svalanna seld á sérstöku tilboðsverði.

Þetta er einstakt tækifæri til að kaupa þessi fallegu kort á aðeins 1000 krónur pakkann, en í pakkanum eru 10-12 stk af blönduðum kortum.

Kortin má nálgast í apótekum og pósthúsum víða um land, auk fleiri sölustaða sem og hjá félögum í Svölunum.

Söluandvirði kortanna rennur óskipt til Grensásdeildarinnar.